Öflugt félagslíf er í Menntaskólanum Hraðbraut. Nemendafélag skólans heitir Autobahn. Skólinn fagnar áhuga nemenda á félagslífi og hvetur til þátttöku þeirra í slíku starfi.
Autobahn stendur fyrir ýmis konar uppákomum yfir skólaárið.
Skólinn leggur mikla áherslu á stuðning við uppbyggilegt félagsstarf nemenda.
Skólinn leggur áherslu á að taka eftir og fagna góðum árangri nemenda sinna og leggur þeim lið í félagsstarfinu.
Autobahn stendur fyrir ýmis konar uppákomum yfir skólaárið.
Skólinn leggur mikla áherslu á stuðning við uppbyggilegt félagsstarf nemenda.
Skólinn leggur áherslu á að taka eftir og fagna góðum árangri nemenda sinna og leggur þeim lið í félagsstarfinu.
Stjórn Autobahn 2014-2015
Ný stjórn verður kosin í ágúst nk.