Tilkynning til nemenda

Fimmtudagur, 26. júní 2014 16:13
Prentvæn útgáfa

Skólasetning verður í skólanum fimmtudaginn 14. ágúst. Við skólasetningu fá nemendur upplýsingar um námsgreinar í fyrstu lotu, bókalista o.fl. Skólastarf hefst síðan samkvæmt stundaskrá mánudaginn 18. ágúst.

Ennþá eru nokkur pláss laus í skólanum. Áhugasamir geta haft samband í síma 565-9500.