Breytingar á stjórn Menntaskólans Hraðbrautar

Þriðjudagur, 30. desember 2014 11:13
Prentvæn útgáfa

Breytingar á stjórn Menntaskólans Hraðbrautar.

Pétur Björn Pétursson hefur látið af starfi í stjórn Menntaskólans Hraðbrautar að eigin ósk. Er Pétri Birni þakkað gott starf í þágu skólans.

Stjórn skólans skipa nú: Höskuldur Ásgeirsson formaður, Bjarni Jónsson og Helga Guðrún Johnson, varamaður er Benedikt Sveinsson.

Ólafur Haukur Johnson skólastjóri