Nýr þjónustusamningur við ríkið?

Þriðjudagur, 08. mars 2016 16:13
Prentvæn útgáfa

Menntaskólinn Hraðbraut hefur óskað eftir því við ríkið að gerður verði nýr þjónustusamningur við skólann. Málið er til skoðunar og mun skýrast á næstunni.

Ólafur Haukur Johnson skólastjóri